Sundlaugin um páskana

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum, sundlaug, þrek og salir, verður lokuð á föstudaginn langa og páskadag
en er opin frá klukkan 10 til 17 á skírdag, laugardag og annan i páskum.

Þá verður einnig opið frá 10 til 17 á sumardaginn fyrsta. Aðra daga verður opið á hefðbundum tímum.