Sundlaugin lokuð vegna sundmóts

Vegna sumarhátíðar UÍA um helgina verður sundlaug Egilsstaða lokuð frá kl. 16.00 föstudaginn 10. júlí til kl. 13.00 laugardaginn 11. júlí. Héraðsþrek verður opið þó svo laugin sé lokuð vegna sundmóts.

Starfsfólk ÍÞE