Sundlaugin lokuð á laugardag

Laugardaginn 21. september verður sundlaugin í Íþróttamiðstöð Egilsstaða lokuð vegna hitaveituframkvæmda.

Ath. Íþróttasalur og Héraðsþrek verða opin en vegna vatnsskorts verður ekki hægt að fara í sturtu.