Skotsvæði lokað vegna smalamennsku

Þetta fé fór í sumarhaga á Eyvindarárdal í vor og kemur vonandi feitt og fallegt til byggða um helgi…
Þetta fé fór í sumarhaga á Eyvindarárdal í vor og kemur vonandi feitt og fallegt til byggða um helgina.

Skotæfingasvæði  á Eyvindarárdal, Fljótsdalshéraði er lokað 24. september allan daginn vegna smalamennsku.