Samfélagssmiðjan á fimmtudegi

Opið hús verður í Samfélagssmiðjunni (Blómabæjarhúsinu) Miðvangi 31 Egilsstöðum frá klukkan 15:00 til 18:00 fimmtudaginn 20. júní.

Þar verða Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson skipulags- og byggingarfulltrúi og Steinar Ingi Þorsteinsson fyrir svörum um tillögu að endurskoðun aðalskipulags fyrir hluta Grundar á Jökuldal en tillagan er er á vinnslustig