Réttindagæslumaður á ferð um Austurland 13.-17. janúar

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Austurlandi verður með viðtöl á eftirtöldum stöðum vikuna 13.-17. janúar ef færð og veður leyfa:

  • Vopnafirði og Egilsstöðum mánudaginn 13. janúar.
  • Borgarfirði, Seyðisfirði og Egilsstöðum þriðjudaginn 14. janúar.
  • Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað miðvikudaginn 15. janúar.
  • Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði, Breiðdalsvík, Djúpavogi og Höfn fimmtudaginn og föstudaginn 16. og 17. janúar.

Þeim, sem vilja ræða við réttindagæslumann, er bent á að hafa samband sem allra fyrst til að tryggja hentugan tíma.

Sigurlaug Gísladóttir réttindagæslumaðurfatlaðs fólks á Austurlandi.
Sími 858-1964

Netfang: sigurlaug.gisladottir@rett.vel.is