Ræsing á Fljótsdalshéraði

Sigurvegarar í keppninni kynna verkefnin og viðskiptatækifærin og taka á móti verðlaunum í Valaskjál…
Sigurvegarar í keppninni kynna verkefnin og viðskiptatækifærin og taka á móti verðlaunum í Valaskjálf miðvikudaginn 26. október kl. 12:00.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Fljótsdalshérað og Alcoa, efndu til samkeppni í vor vor um góðar viðskiptahugmyndir, undir yfirskriftinni Ræsing á Fljótsdalshéraði.

Sigurvegarar í keppninni kynna verkefnin og viðskiptatækifærin og taka á móti verðlaunum í Valaskjálf miðvikudaginn 26. október kl. 12:00.

Boðið verður upp á súpu og brauð á meðan á dagskrá stendur og eru allir hvattir til að mæta.