Malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut

Efla hefur sent frá sér tilkynningu að ætlunin sé að malbika gatnamótin á Tjarnabraut, við afleggjara að pósthúsi á annan veginn og Orkunni (Shell) á hinn, seinnipartinn í dag og verður malbikunarflokkurinn að fram á kvöld.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.