Íbúðarhús á Hólshjáleigu auglýst til sölu

Gamla íbúðarhúsið á Hólshjáleigu í Hjaltastaðaþinghá.
Gamla íbúðarhúsið á Hólshjáleigu í Hjaltastaðaþinghá.

Vegna framkominnar fyrirspurnar auglýsir Fljótsdalshéraða hér með til sölu gamla íbúðarhúsið á Hólshjáleigu í Hjaltastaðaþinghá. Íbúðarhúsið er um 45 fermetrar að stærð, en ekki hefur verið búið í því í rúma þrjá áratugi.

Komi til sölu verður mæld út og skilgreind leigulóð umhverfis húsið.

Tilboðum skal skila á skrifstofu Fljótsdalshéraðs fyrir lok dags 29. mars nk.