Íbúafundi frestað

Vegna ófærðar og tafa í flugi er aflýst íbúafundi um skipulagsmál og ferðaþjónustu, er vera átti í Brúarási í kvöld, 7. febrúar. Fundurinn verður auglýstur síðar.