Hjúkrunarheimilið - kynningarfundur með bjóðendum

Vakin er athygli á að boðað er til kynningarfundar með bjóðendum í hjúkrunarheimilið á Egilsstöðum (HJE-02 og HJE-03) á skrifstofu Fljótsdalshéraðs að Lyngási 12, mánudaginn 25. mars  2013 kl. 09:00 og verða þar mættir fulltrúar verkkaupa og hönnuða. Þessi kynningarfundur var auglýstur með auglýsingu á ofangreindum útboðum.