HEF: Viðgerð við Tjarnarbraut frestað

Viðgerð á stofnlögn á gatnamótum Tjarnarbrautar og Selás, sem fara átti fram í í dag, er frestað til föstudags vegna ófærðar á flugi.

Heitt vatn verður þar af leiðandi ekki tekið af núna í dag miðvikudag 9. september.