Fljótsdalshérað áfram á hjólaskautum

Í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna, í gærkvöld sigraði lið Garðbæinga lið Fljótsdalshéraðs eftir æsispennandi keppni.

Héraðsbúar komust þó áfram í keppninni sem eitt af fjórum stigahæstu tapliðunum vegna góðrar þekkingar á Tobbu Marinós og hjólaskautum. Til hamingju með það!