Félagsþjónustan lokuð 21. september

Þriðjudaginn 21. september verður félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs lokuð vegna starfsdags hjá starfsfólki hennar. Komi upp þau tilvik þar sem nauðsynlega þarf að ná í félagsþjónustuna er bent á aðalnúmer sveitarfélagsins 4 700 700 eða 112.