Do the math

Do the math er heimildarmynd sem sýnd hefur verið um allan heim og fjallar um vaxandi hreyfingu fólks sem vill snúa við neikvæðri þróun loftslagsbreytinga og berjast gegn jarðefnaeldsneytisiðnaði sem þau telja megin orsök vandans. Myndin verður sýnd í Sláturhúsinu á Egilsstöðum fimmtudaginn 23. maí.

Málið er einfallt það þarf bara reikna dæmið til enda.
Sýningin hefst KL: 20.00 og aðgangur er ókeypis..

Stikla með myndinni :
http://www.youtube.com/watch?v=-zfinOCgRQ0