Dagskrá síðasta bæjarstjórnarfundar fyrir sumarfrí

259. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 21. júní 2017 og hefst hann kl. 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. 
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1706001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 388
1.1 201701003 - Fjármál 2017
1.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
1.3 201706002 - Fundargerð 850. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.4 201701027 - Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
1.5 201702058 - Fundargerðir Ársala b.s. 2017
1.6 201610046 - Viljayfirlýsing vegna samstarfs um undirbúning og fjármögnun menningarhúss
1.7 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár
1.8 201706030 - Rafmagnstruflanir og áhrif þeirra
1.9 201611009 - Næstu verkefni og áherslur ungmennaráðs
1.10 201706038 - Umsókn um að halda torfærukeppni í Mýnesgrúsum 8. júlí 2017

2. 1706010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 389
2.1 201701003 - Fjármál 2017
2.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
2.3 201706052 - Fundargerð 226. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.4 201706068 - Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi 2017
2.5 201701153 - Fasteignafélag Iðavalla 2017
2.6 201706075 - Fundur í samráðsnefnd um skíðasvæðið í Stafdal 14.júní 2017
2.7 201706076 - Sameiginleg húsnæðisáætlun fyrir Austurland
2.8 201706053 - Landsmót Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar 2018
2.9 201705045 - Aðalfundur SSA 2017
2.10 201706081 - Tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir

3. 1706006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 71
3.1 201705076 - Iðnaðarlóðir við Miðás 22 og 24
3.2 201609049 - Aðkoma og græn svæði á Egilsstöðum og Fellabæ
3.3 201705161 - Fundargerð starfshóps um stefnu og hlutverk opinna svæði með áherslu á Tjarnargarðinn og Skjólgarðinn, frá 11. maí 2017
3.4 201705044 - Stefna um tjaldsvæðið á Egilsstöðum
3.5 201705196 - 135 fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands.
3.6 201703049 - Samningur um þátttöku í skógrækt/Davíðsstaðir
3.7 201706015 - Bílastæði og umferðarmál við Miðvang 6
3.8 201706027 - Beiðni um lokun göngustíga í Selskógi vegna keppni í Fjallahjólreiðum á Sumarhátíð UÍA

3.9 201508079 - Bjarkasel 16 færsla á bílskúr 

3.10 201706029 - Beiðni um leyfi til að setja upp skilti við Ysta Rjúkanda á Jökuldal

3.11 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
3.12 201706032 - Ástand friðlýstra svæða 2016
3.13 201703038 - Tjarnarbrautarreitur - breyting á deiliskipulagi, íþróttahús
3.14 201706044 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám
3.15 201611003 - Beiðni um skiptingu lands og breytingu á landnotkun/Ketilsstaðir 1 og 2
3.16 201705107 - Útikörfuboltavöllur á Egilsstöðum
3.17 201705167 - Beiðni um niðurfellingu gatnagerðargjalda
3.18 201704054 - Samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun í bæjum og borgum á Norðurlöndum
3.19 201705201 - Myndskreytingar á byggingu Rarik við Kaupvang 9
3.20 201705202 - Bygging íbúðarhúss á Höfða, lóð 2 - Fyrirspurn
3.21 201705045 - Aðalfundur SSA 2017
3.22 201706050 - Uppsetning skilta um að gisting sé óheimil á viðkomandi stað

4. 1706005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 251
4.1 201706049 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - skóladagatal 2017-2018
4.2 201705078 - Menningarstefna, menningaruppeldi
4.3 201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
4.4 201705045 - Aðalfundur SSA 2017

4.5 201706045 - Skoðunarskýrsla HAUST/Mötuneyti Egilsstaðaskóla
4.6 201412027 - Málefni Skólamötuneytis
4.7 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
4.8 201706047 - Bókun 1 við kjarasamning FG og SNS
4.9 201610017 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
4.10 201703021 - Launaþróun á fræðslusviði 2017
4.11 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

Almenn erindi - umsagnir
5. 201706024 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Finnsstaðir

6. 201706025 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Lagarfell 3

7. 201706026 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar /Eiðavellir 6

8. 201706051 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu íbúðagistingar /Finnsstaðir 1a

 

16.júní.2017

Í umboði formanns Björn Ingimarsson, bæjarstjóri