Dagskrá Héraðsþreks fyrir janúar

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og vill hvetja fólk til dáða á nýju ári.

Dagskrá Héraðsþreks fyrir janúarmánuð má sjá hér en bent á að Ásta María byrjar ekki fyrr en þriðjudaginn 13. janúar með „Sterk og liðug“, annars er allt samkvæmt áætlun.