Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, og Anna Alexandersdóttir, formaður bæjarráðs, í fundar…
Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, og Anna Alexandersdóttir, formaður bæjarráðs, í fundarsal Fljótsdalshéraðs.

279. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 22. ágúst 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1808007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 435
1.1 201801001 - Fjármál 2018
1.2 201802134 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
1.3 201808066 - Fundur Sv-Aust þriðjudaginn 14. ágúst 2018
1.4 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
1.5 201808075 - Árbækur Ferðafélags Íslands
1.6 201808085 - Saga Eiðaskóla /umsókn um styrk
1.7 201805153 - Lagning ljósleiðara í Eiðaþinghá

2. 1807005F - Atvinnu- og menningarnefnd - 72

2.1 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
2.2 201807022 - Tilnefning til Menningarverðlauna SSA 2018
2.3 201807023 - Stjórn Minjasafns Austurlands
2.4 201806099 - Landvarsla á Víknaslóðum og nágrenni
2.5 201806167 - Beiðni um styrk vegna tónlistarmyndbands
2.6 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
2.7 201807024 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs, endurskoðun
2.8 201807025 - Fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
2.9 201804134 - Barnamenningarhátíð á Fljótsdalshéraði

3. 1807010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 95

3.1 1808003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 163
3.2 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016.
3.3 201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
3.4 201808028 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi Hamragerði 3, 5 og 7
3.5 201808025 - Beiðni um leiðréttingu á lóðarstærð og landskipti.
3.6 201808027 - Umsókn um stofnun lögbýlis, Árteigur
3.7 201808026 - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging lóð 2 Ekkjufell
3.8 201808009 - Umsókn um byggingarlóð / hesthús
3.9 201801100 - Beiðni um breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3.
3.10 201802037 - Skriðdals- og Breiðdalsvegur - Framkvæmdaleyfi.
3.11 201807038 - Auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.
3.12 201805116 - Varmadælulausn í Brúarásskóla.
3.13 201808016 - Lausaganga búfjár, fjallskil og fl.
3.14 201807040 - Fundur fjallskilastjóra 2018
3.15 201808044 - Samningur um grenjaleit og refaveiðar
3.16 201702095 - Rafbílavæðing
3.17 201808005 - Átak í friðlýsingum, svæði í verndarflokki rammaáætlunar.
3.18 201807009 - Vetrarþjónusta í dreifbýli.
3.19 201808082 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi, Ártúni 11- 17
3.20 201808083 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á húsi. Bláskógar 11

4. 1808004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 264

4.1 201808042 - Áhrif nýrrar persónuverndarlöggjafar á starfsemi á fræðslusviði
4.2 201808039 - Kjarasamningur FG og Launanefndar
4.3 201808043 - Breyttir kennsluhættir í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
4.4 201808037 - Fellaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2017-2018
4.5 201808038 - Brúarásskóli - sjálfsmatsskýrsla 2017-2018
4.6 201808040 - Egilsstaðaskóli - nemendamál
4.7 201808041 - Launaþróun á fræðslusviði 2018
4.8 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

5. 1807004F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 44

5.1 201805173 - Lýðheilsa ungs fólks á Fljótsdalshéraði
5.2 201807001 - Lýðheilsuvísar 2018
5.3 201806106 - Framtíð knattspyrnumannvirkja á Héraði - Rekstrarfélag Hattar
5.4 201808029 - Dansnámskeið - umsókn um styrk
5.5 201808030 - Tour de Ormurinn 2018 - styrkumsókn
5.6 201808031 - Íþróttafélagið Höttur - aðalfundargögn
5.7 201808081 - Ormasvæði
5.8 201803143 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2019
5.9 201804111 - Málefni líkamsræktar og framtíðarsýn

Fundargerðir til kynningar

6. 1807002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 432

7. 1807007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 433

8. 1808002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 434

Almenn erindi

9. 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs

10. 201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða

Almenn erindi - umsagnir

11. 201807039 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar / Lyngás budget guesthouse

12. 201808074 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Tjarnarbraut 17

13. 201808086 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/ Álfatröð 8a


Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri