Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, og Anna Alexandersdóttir, formaður bæjarráðs, í fundar…
Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar, og Anna Alexandersdóttir, formaður bæjarráðs, í fundarsal Fljótsdalshéraðs.

278. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 4. júlí 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1806008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 430
1.1 201801001 - Fjármál 2018
1.2 201806117 - Fundir bæjarráðs
1.3 201806062 - Fundargerð 10. fundar SSA
1.4 201806102 - Fundargerð 241. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.5 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
1.6 201806081 - Ráðningarsamningur bæjarstjóra
1.7 201806099 - Landvarsla á Víknaslóðum og nágrenni
1.8 201806044 - Fræðslu- og umræðufundir um menntun og mennstefnu 2030
1.9 201805015 - Innleiðing persónuverndarlöggjafar 2018
1.10 201806115 - Námsferð til Danmerkur fyrir stjórnendur á stjórnsýslu- og fjármálasviðum sveitarfélaga
1.11 201805024 - Tækjabúnaður fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs

2. 1806015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 431
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201802012 - Landbótasjóður 2018
2.3 201806159 - Fjarðarheiðargöng.
2.4 201806160 - Aðalfundur SSA 2018
2.5 201711050 - Þjóðgarður á miðhálendi Íslands
2.6 201705107 - Útikörfuboltavöllur á Egilsstöðum
2.7 201806166 - Opin stjórnsýsla.
2.8 201806168 - Fasteignafélag Fljótsdalshéraðs 2018
2.9 201806169 - Sláturhúsið Menningarsetur 2018
2.10 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs

3. 1806010F - Atvinnu- og menningarnefnd - 71
3.1 201806109 - Samþykkt fyrir atvinnu- og menningarnefnd
3.2 201806110 - Fundartími atvinnu- og menningarnefndar
3.3 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
3.4 201804033 - Upplýsingaskilti, staðsetning og útlit
3.5 201805088 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2018
3.6 201806122 - Leiðarljós fyrir þá gesti sem koma með skemmtiferðaskipum til Seyðisfjarðar

4. 1805020F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 93
4.1 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
4.2 201806135 - Fundartími Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018 - 2019
4.3 201805159 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir skemmu að Útnyrðingsstöðum
4.4 201806136 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Miðási 9
4.5 201806138 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á Laufási 14
4.6 201805192 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Storms
4.7 201805191 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Stormi
4.8 201805182 - Umsókn um byggingarleyfi frístundahúsi að Hurðarbaki1
4.9 201806146 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á viðbyggingu við Furuvelli 5
4.10 201806157 - Fyrirspurn um landnotkun, Skilti.
4.11 201806162 - Umsókn um lóð undir spennistöð við Selbrekku.
4.12 201805137 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Fossvallavegar af vegaskrá
4.13 201806137 - Vöxtur lúpínu á Fljótsdalshéraði
4.14 201806133 - Ásýnd svæða í landi Fljótsdalshéraðs
4.15 201806027 - Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasviði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðará 2017
4.16 201806140 - Tilnefning fulltrúa Umhverfis- og framkvæmdanefndar í byggingarnefnd viðbyggingar við leikskólann Hádegishöfða
4.17 1806032 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa
4.18 201801100 - Beiðni um breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3.
4.19 201104043 - Deiliskipulag Möðrudal Fljótsdalshéraði
4.20 201806085 - Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
4.21 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.

5. 1806009F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 263
5.1 201806129 - Tilnefning fulltrúa fræðslunefndar í byggingarnefnd viðbyggingar við leikskólann Hádegishöfða
5.2 201806127 - Samþykktir og starfsemi fræðslunefndar
5.3 201806128 - Fundartímar fræðslunefndar
5.4 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

6. 1806013F - Náttúruverndarnefnd - 9
6.1 201806147 - Fundir náttúruverndarnefndar
6.2 201710115 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2017
6.3 201606027 - Selskógur deiliskipulag
6.4 201806099 - Landvarsla á Víknaslóðum og nágrenni
6.5 201806148 - Starfsáætlun náttúruverndarnefndar

7. 1806007F - Félagsmálanefnd - 165


Almenn erindi

8. 201806081 - Ráðningarsamningur bæjarstjóra
9. 201806080 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri