Dagskrá bæjarstjórnarfundar 4. desember

305. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 4. desember 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201911112 - Gjaldskrár 2020 

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1911020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 491

2.1   201901002 - Fjármál 2019
2.2     1911011F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 28
2.3     1911015F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 29
2.4   201911086 - Fundargerð SvAust 30. október 2019
2.5   201911041 - Undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar
2.6   201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
2.7   201903109 - Fundir bæjarstjórnar
2.8   201911065 - Vatnsgjald
2.9   201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
2.10 201910184 - Sveitir og jarðir í Múlaþingi
2.11 201911088 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga bs.
2.12 201911085 - Ósk um stuðning, Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára
2.13 201909134 - Styrkbeiðni til starfa vetrarins, Ungt Austurland
2.14 201911081 - Beiðni um svör vegna mála hjá skipulags- og umhverfissviði
2.15 201911089 - Hallormsstaðaskóli
2.16 201911074 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um lyfjalög (lausasölulyf), 266. mál.

3. 1911023F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 492

3.1   201901002 - Fjármál 2019
3.2   201911123 - Fundagerð 270. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.3   201911122 - Fundargerðir í Húsfélaginu Lyngási 12
3.4   201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
3.5   201909022 - Frístund 2019-2020
3.6   201911121 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og sveitarstjórnarlögum (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði), 391. mál.

4. 1911019F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 123

4.1   201911036 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs 2020
4.2   201902128 - Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla
4.3   201908165 - Vetrarþjónusta 2019 - 2020
4.4   201911080 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Refsmýrarvegar nr. 9309-01 af vegaskrá
4.5   201911101 - Lagarfell 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
4.6   201911044 - Gerð deiliskipulags vegna Miðgarðs 2-6
4.7   201910189 - Skolphreinsivirkið Árhvammi
4.8   201911079 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa
4.9   201911028 - Umsókn um lóð, Klettasel 2-4
4.10 201910174 - Umsókn um lagnaleið
4.11 201911029 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar á Hrafnabjörgum 4
4.12 201101023 - Miðhús. Landmerki og ný uppskipting lands
4.13 201911040 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.), 317. mál.
4.14 201911054 - Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun,
4.15 201902059 - Fundargerðir stjórnar Náttúrustofu Austurlands 2019
4.16 201911021 - Eftirlitsskýrsla HAUST - opin leiksvæði Fljótsdalshéraðs
4.17 201911076 - Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar og deiliskipulag Heyklifs, skipulags- og matslýsing

5. 1911004F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 57

5.1   201910177 - Ósk um endurskoðun gjaldskrárhækkunar og afnám hjónakorta Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum
5.2   201305168 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar Egilsstöðum
5.3   201910176 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2020
5.4   201911022 - Ósk um gjaldfrjálsan tíma í Héraðsþreki fyrir eldri borgara
5.5   201905099 - Viðurkenningar fyrir íþróttafólk Fljótsdalshéraðs
5.6   201911097 - Íþróttaaðstaða í sameinuðu sveitarfélagi
5.7   201804111 - Málefni líkamsræktar og framtíðarsýn
5.8   201807002 - Tómstundaframlag
5.9   201910192 - Tíðavörur í skóla og félagsmiðstöðvar
5.10 201911073 - Eftirlitsskýrsla HAUST - Fellavöllur

6. 1911018F - Félagsmálanefnd - 177

7. 1911013F - Félagsmálanefnd - 178