Dagskrá bæjarstjórnarfundar 19. júní

297. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 19. júní 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Erindi

1. 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

2. 201904010 - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fljótsdalshreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði og í Sveitarfélaginu Hornafirði

3. 201904009 - Samþykkt um kattahald og gæludýrahald annarra en hunda í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands.

4. 201904008 - Samþykkt um hundahald í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands

Fundargerðir til staðfestingar

5. 1906008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 473

5.1 201901002 - Fjármál 2019
5.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
5.3 201906046 - Fundargerðir Sambands sveitatfélaga á Austurlandi.
5.4 201906005 - 258.fundargerð stjórnar HEF
5.5 201906016 - Fundargerð 871. fundar stjórnar sambands Íslenskra sveitarfélaga
5.6 201904185 - Áskorun um að gjalda varhug við áform um virkjanaframkvæmdir
5.7 201906047 - Haustþing SSA 11.-12. október - gisting
5.8 201906052 - Boðun aukalandsþings sambands Íslenskra sveitarfélaga 2019
5.9 201906057 - Aðalfundur Vísindagarðsins 2019

6. 1906007F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 114

6.1 201905175 - Fundur Fljótsdalsstöðvar og Fljótsdalshéraðs 2019
6.2 201806085 - Breyting á aðalskipulagi fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal
6.3 201810123 - Staða aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Eyjólfsstaðir
6.4 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
6.5 201902059 - Fundargerðir stjórnar Náttúrustofu Austurlands 2019
6.6 201905179 - Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2018
6.7 201906025 - Lóðamál við Miðvang 2-4
6.8 201904223 - Umsókn um byggingarlóð
6.9 201905072 - Umsókn um stækkun lóðar - Furuvellir 1
6.10 201906044 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa vegna lóðar við Lagarás 14
6.11 201905107 - Snjómokstur og snjóhreinsun á gangstéttum og göngustígum
6.12 201905132 - Auglýsing, starfsleyfisdrög fyrir færanleg almennignssalerni
6.13 201905131 - Auglýsing, starfsleyfisdrög fyrir seyrugeymslu í landi Hryggstekks í Skriðdal
6.14 201905146 - Landskemmdir í tengslum við byggðarlínu
6.15 201906035 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - Borgjarfjarðarvegur um Vatnsskarð
6.16 201906045 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir tengihúsi við Eyvindará
6.17 201905071 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir aðstöðuhúsi
6.18 201903054 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og viðbyggingu við einbýlishús, Mánatröð 14.
6.19 201806135 - Fundartími Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018 - 2019

7. 1906005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 277

7.1 201906039 - Skóladagatal Tónlistarskólans í Fellabæ 2019 - 2020
7.2 201906038 - Skóladagatal Tónlistarskólans á Egilsstöðum 2019 - 2020
7.3 201906042 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
7.4 201906043 - Brúarásskóli viðhald
7.5 201906040 - Starfshópur um aukið samstarf Fellaskóla, Egilsstaðaskóla og Brúarásskóla
7.6 201903037 - Frístund við Egilsstaðaskóla 2019-2020
7.7 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

8. 1906002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 89

8.1 201902006 - Aðstaða fyrir Leikfélag Fljótsdalshéraðs
8.2 201905117 - Reglur um listaverk í eigu sveitarfélagsins, valnefnd
8.3 201904079 - Viðurkenning vegna menningarstarfs
8.4 201806099 - Landvarsla á Víknaslóðum og nágrenni
8.5 201906037 - Landvarsla á Víknaslóðum og nágrenni 2020

Almenn erindi

9. 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi

Almenn erindi - umsagnir

10. 201905073 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II - Kambur