Breyting í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

Sigrún Harðardóttir hefur fengið lausn frá setu í bæjarstjórn út kjörtímabilið vegna flutninga / vinnu í Reykjavík og Þórður Mar Þorsteinsson tekið sæti hennar.

Sigrún gegnir áfram formennsku í félagsmálanefnd.