Bæjarstjórnarfundurí beinni

178. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 22. maí kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1305001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 232
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201301002 - Fjármál 2013
1.2. 201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
1.3. 1304156 - Fundargerð 805.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.4. 1304157 - 33. fundur Brunavarna á Austurlandi
1.5. 201304180 - Fundargerð stjórnar SSA nr.6 2012-1013
1.6. 201304183 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 30.04.2013
1.7. 201305062 - Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar 2013
1.8. 201305022 - Kauptilboð í Tjarnarás 9
1.9. 201210002 - Umsókn um kaup á jörðinni Gröf
1.10. 201206130 - Fundargerð samskiptanefndar Fljótsdalshéraðs og Landsvirkjunar
1.11. 201302140 - Hrjótur Hjaltastaðaþinghá
1.12. 201305081 - Framtíðarfyrirkomulag skólastarfs í Hallormsstað
1.13. 201211104 - Skólaakstur - skipulag o.fl.

2. 1305005F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 95
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201304121 - Miðvangur 8-10/uppbygging
2.2. 201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
2.3. 201304179 - Starfsleyfi fyrir dýragæslu í áhaldahúsinu, Tjarnarási 9
2.4. 201303009 - Ósk um niðurfelling á gjaldi vegna hundahalds/minkahundur
2.5. 1304163 - Umsókn um niðurfellingu á skráningar- og eftirlitsgjaldi vegna hunds
2.6. 201304079 - Bílastæði við Miðvang 6
2.7. 201305084 - Viðtalstími Bæjarfulltrúa 19.04.2013
2.8. 201305079 - Umsókn um stofnun fasteignar í fasteignaskrá
2.9. 201305002 - Umsókn um leyfi fyrir starfrækslu malbikunarstöðvar
2.10. 201305001 - Umsókn um áframhaldandi heimild til efnistöku úr malarnámu
2.11. 201304108 - Stóri Bakki, reiðvegur
2.12. 201304029 - Umsókn um byggingarleyfi/breytingar
2.13. 201304045 - Laufás 7, umsókn um byggingarleyfi
2.14. 201305118 - Lyngás 12,umsókn um stöðuleyfi
2.15. 201304063 - S og M, fjárfestingar og fjárhagsáætlun 2014

3. 1305004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 185
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201305073 - Leikskólinn Tjarnarskógur - húsnæðismál Skógarlandi
3.2. 201305074 - Innritun í leikskóla Fljótsdalshéraðs 2013
3.3. 201305085 - Erindi frá foreldrum v. gjaldfrjáls sumarleyfis
3.4. 201305075 - Leikskólinn Tjarnarskógur - skipulag skólastarfs 2013-2014
3.5. 201303031 - Leikskólinn Tjarnarskógur - beiðni um heimild til viðbótar starfsmannafunda
3.6. 201305077 - Leikskólinn Hádegishöfða - skipulag skólastarfs 2013-2014
3.7. 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
3.8. 201305065 - Egilsstaðaskóli - skipulag skólastarfs 2013-2014
3.9. 201305066 - Egilsstaðaskóli - nemendamál - kynnt á fundinum
3.10. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellskóla
3.11. 201305089 - Fellaskóli - niðurstöður foreldrakönnunar 2013
3.12. 201305068 - Fellaskóli - skipulag skólastarfs 2013-2014
3.13. 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
3.14. 201305067 - Brúarásskóli - skipulag skólastarfs 2013-2014
3.15. 201305080 - Brúarásskóli - kynning á matsskýrslu
3.16. 201305088 - Brúarásskóli - umsókn um heimakennslu
3.17. 201305086 - Skipulag skólaaksturs 2013-2014

4. 1305002F - Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 19
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201305053 - Hallormsstaðaskóli - drög að framkvæmdaáætlun
4.2. 201305054 - Hallormsstaðaskóli - starfsmannamál
4.3. 201305052 - Erindi frá foreldrafélagi Hallormstaðaskóla
4.4. 201305051 - Umsókn um skólavist utan skólhverfis/heimasveitarfélags
4.5. 201305055 - Hallormsstaðaskóli - Skipulag skólastarfs 2013-2014 - skóladagatal o.fl.
4.6. 201305056 - Hallormsstaðaskóli - frumdrög fjárhagsáætlunar 2014

5. 1304025F - Félagsmálanefnd - 116
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201305117 - Yfirlit yfir barnaverndartilkynningar 2013
5.2. 201305119 - Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð 2013
5.3. 201305097 - Reglur um félagslegt húsnæði 2013
5.4. 201305124 - Yfirlit yfir fjárhagslega stöðu félagsþ janúar til og með apríl 2013
5.5. 201305125 - Yfirlit yfir fjárhagslega stöðu tengda málaflokki fatlaðs fólks.
5.6. 201305121 - Ósk Kvenfélagsins Bláklukku um fundaraðstöðu í Hlymsdölum
5.7. 201305109 - Tilkynning um leyfi til reksturs sumarbúða