Bæjarstjórnarfundur á miðvikudag

Frá bæjarstjórnarfundi
Frá bæjarstjórnarfundi

254. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 5. apríl 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi
1. 201703043 - Ársreikningur 2016
Seinni umræða.

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1703012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 379
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1 201701003 - Fjármál 2017
2.2 201703043 - Ársreikningur 2016
2.3 201703060 - Fundargerð 222. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.4 201703061 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. 2017
2.5 201701027 - Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
2.6 201703058 - Nótan - Uppskeruhátíð tónlistarskóla 2017
2.7 201703086 - Nýherji / samningur um hýsingu og tengingar
2.8 201703045 - Frumvarp til laga um orlof húsmæðra(afnám laganna)
2.9 201703063 - Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars)
2.10 201703076 - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna
2.11 201703080 - Frumvarp til laga um útlendinga (frestun réttaráhrifa)
2.12 201703081 - Beiðni frá Orkustofnun til sveitarfélaga á Austurlandi
2.13 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár


3. 1703019F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 380
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1 201701003 - Fjármál 2017
3.2 - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 23
3.3 201703121 - Fundargerð 223. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.4 201702061 - Ungt Austurland.
3.5 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi


4. 1703022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 381
4.1 201701003 - Fjármál 2017
4.2 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
4.3 201703182 - Húsnæðisáætlun fyrir Austurland
4.4 201703183 - Austurbrú 2017
4.5 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár
4.6 201703184 - Sumarlokun bæjarskrifstofu
4.7 201703176 - Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga(sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)


5. 1703013F - Atvinnu- og menningarnefnd - 50
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1 201703052 - Hjaltalundur félagsheimili
5.2 201703082 - Atvinnumál
5.3 201703065 - Aðalfundur Barra ehf 28. mars 2017
5.4 201702096 - Gróðrarstöðin Barri ehf.
5.5 201703037 - Ljóð á vegg 2017
5.6 201702030 - Ormsteiti 2017
5.7 201703073 - Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í mars 2017
5.8 201703085 - Afnot af Iðavöllum fyrir leikstarfsemi


6. 1703015F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 66
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1 201703083 - Kynningarfundur Landsvirkjunar
6.2 201703084 - Tjarnarbraut, framkvæmd 2017.
6.3 201703016 - Atvinnulóðir í Fellabæ
6.4 201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
6.5 201703029 - Beiðni um að fá að setja auglýsingasegl utan á Safnahúsið
6.6 201611003 - Beiðni um skiptingu lands og breytingu á landnotkun/Ketilsstaðir 1 og 2
6.7 201104043 - Deiliskipulag Möðrudal Fljótsdalshéraði
6.8 201703008 - Grásteinn, deiliskipulag
6.9 201703059 - Miðbærinn á Egilsstöðum
6.10 201703036 - Nordjobb sumarstörf 2017
6.11 201703038 - Tjarnarbrautarreitur - breyting á deiliskipulagi, íþróttahús
6.12 201703062 - Umsókn um stofnun fasteigna
6.13 201703018 - Vinnureglur varðandi mál sem tengjast Vatnajökulsþjóðgarði
6.14 201703087 - Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun


7. 1703016F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 248
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1 201703088 - Sérfræðiþjónusta skóla
7.2 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
7.3 201203042 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla
7.4 201701121 - PISA 2015
7.5 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra


8. 1703018F - Félagsmálanefnd - 153
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.4 201701030 - Samtölublað barnavernarmála árið 2016
8.5 201703126 - Gjaldskrá ferðaþjónustu 2017
8.6 201703127 - Reglur um starfsemi Stólpa 2017
8.7 201703128 - Áætlun um uppbyggingu á þjónustu fyrir fatlað fólk á Fljótsdalshéraði 2017-2021


9. 1703014F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 29
9.1 201702144 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar fyrir ungt fólk
9.2 201408077 - Æfingatæki til heilsueflingar utanhúss
9.3 201610081 - Líkamsrækt á Fljótsdalshéraði
9.4 201702050 - Umsóknir óskast um mótshald 23. Unglingalandsmót UMFÍ 2020 og 9. landsmót UMFÍ 50 2019
9.5 201703071 - Minigolfbrautir
9.6 201703035 - Samstarfssamningur um heilsueflandi samfélag
9.7 201703072 - 40 ár frá Evrópugulli Hreins Halldórssonar
9.8 201703025 - Frumvarp til laga um breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak


10. 1703011F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 57
10.1 201701005 - Ungmennaþing 2017
10.2 201703055 - Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar 1. mars 2017.
10.3 201703054 - Samþykktir ungmennaráðs.
10.4 201703056 - Tillaga til þingsályktunar um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum.
10.5 201702147 - Ungt fólk og lýðræði 2017
10.6 201703053 - Raddir ungs fólks skipta máli - ráðstefna.
10.7 201703057 - Ferð ungmennaráðsfulltrúa á Reyðarfjörð.


Almenn erindi
11. 201703079 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/ Ferðaþjónustan Ekra

 

 31.mars.2017

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri