Bæjarstjórnarfundur á miðvikudag

241. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 17. ágúst 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1608003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 351
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201608044 - Fundargerð 211.fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.3. 201608041 - Hvatning Velferðarvaktarinnar vegna kostnaðar skólabarna við ritfangakaup
1.4. 201508023 - Samningur og viljayfirlýsing Fljótsdalshéraðs og Íþróttafélagsins Hattar varðandi uppbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum
1.5. 201607019 - Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis til sölu gistingar í fl. II/Sauðhagi 1, lóð 2, hús 3.
1.6. 201607007 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi/Vallnaholt 8
1.7. 201606142 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir gistingu/Eyjólfsstaðaskógur 28
1.8. 201606143 - Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi til sölu gistingar/Vallanes
1.9. 201608051 - Þátttaka í Útsvari veturinn 2016 - 2017

Fundargerðir til kynningar
2. 1606015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 346
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3. 1606018F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 347
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4. 1606021F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 348
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5. 1607002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 349
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

6. 1607003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 350
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Almenn erindi
7. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

 

 15.08.2016

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri