Bæjarstjórnarfundur 20. maí

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

Miðvikudaginn 20. maí 2020 klukkan 17:00 verður 315. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2005004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 513
1.1 202001001 - Fjármál 2020
1.2 201911041 - Undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar
1.3 202004128 - Egilsstaðaflugvöllur - Ástand og uppbygging
1.4 201709008 - Ísland ljóstengt
1.5 202004201 - Borgarfjarðarvegur, Eiðar - Laufás
1.6 202004200 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, 715. mál.
1.7 202005032 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.
1.8 202005037 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara), 734. mál.
1.9 202005063 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.

2. 2005011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 514

2.1 202001001 - Fjármál 2020
2.2 202002016 - Stjórn Sambands íslenskra sveitafélaga - fundargerðir 2020
2.3 202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
2.4 202004137 - Stjórn SSA, fundargerðir 2020
2.5 202001052 - Fundargerðir stjórnar HEF - 2020
2.6 201709008 - Ísland ljóstengt
2.7 202004201 - Borgarfjarðarvegur, Eiðar - Laufás
2.8 202004128 - Egilsstaðaflugvöllur - Ástand og uppbygging
2.9 202004200 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, 715. mál
2.10 202005037 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara), 734. mál.
2.11 202005032 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.
2.12 202005127 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9/2009, með síðari breytingum, 776. mál.
2.13 202005140 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga, 717. mál.
2.14 202005144 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um fjarskipti, 775. mál.

3. 2005005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 132

3.1 202005044 - Fellagirðing - tillaga vinnuhóps
3.2 202005027 - Ósk um girðingu í landi Fljótsdalshéraðs
3.3 202004193 - Hjólabraut
3.4 202005017 - Hundasvæði á Fljótsdalshéraði
3.5 202004198 - Breyting á aðalskipulagi vegna Fjarðarheiðagangna.
3.6 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
3.7 201902035 - Ferjukíll - lóðir
3.8 202004195 - Vindorka á Fljótsdalshéraði
3.9 201811050 - Nýtt deiliskipulag fyrir Tunguás í Fljótsdalshéraði
3.10 201906157 - Staðfestur lóðauppdráttur af lóðum Hitaveitu Egilsstað og Fella
3.11 201904139 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020
3.12 202004144 - Leiksvæði bak við blokkirnar í Hamragerði 3,5 og 7
3.13 201910064 - Umsókn um námuleyfi, Tjarnarlandi
3.14 202002026 - Fyrirspurn um skipulag Fjósakambi 4
3.15 202003073 - Brávellir 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.16 201601236 - Eyvindará II deiliskipulag
3.17 202003133 - Brennistaðir 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.18 202002134 - Leyningur - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.19 201907008 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Stóra- Steinsvaði,
3.20 202002112 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Austurlands 2020
3.21 202004187 - Ársskýrsla og ársreikningur Náttúrustofu Austurlands
3.22 201909103 - Breyting á lóðum Miðás 26 og 47, sameining.
3.23 201810120 - Deiliskipulag Grundar á efri Jökuldal.

4. 2005002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 104

4.1 201903126 - Hátíðarhöld og dagskrá 17. júní
4.2 202005034 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum á tímum Covid 19
4.3 202004015 - Menningarverðlaun Fljótsdalshéraðs 2020
4.4 202005059 - Umsókn um styrk úr Atvinnumálasjóði -
4.5 202004185 - Ársskýrsla Bókasafns Héraðsbúa fyrir 2019
4.6 202005058 - Fundargerð aðalfundar Minjasafns Austurlands 2020 og ársreikningur fyrir 2019
4.7 202004095 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2021
4.8 202004115 - Atvinnuverkefni
4.9 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
4.10 202005109 - Uppbygging gróðurhúsabyggðar eða garðyrkjusamfélags

5. 2005006F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 289

5.1 202005080 - Innritun í leikskóla 2020
5.2 202005074 - Skóladagatal Hádegishöfða 2020-2021
5.3 202005075 - Skóladagatal Tjarnarskógar 2020-2021
5.4 202005072 - Fjárhagsáætlun leikskóla Fljótsdalshéraðs 2021
5.5 202005077 - Afgreiðsla leyfisbeiðna grunnskólakennara
5.6 202005076 - Þróun kennsluhátta í ljósi reynslu frá samfélagslegri stöðu 2020
5.7 202005066 - Fjárhagsáætlun grunnskóla Fljótsdalshéraðs 2021
5.8 202005078 - Húsnæðismál Fellaskóla og Tónlistarskólans í Fellabæ
5.9 202005073 - Fjárhagsáætlun tónlistarskóla Fljótsdalshéraðs 2021
5.10 202005079 - Skóladagatal Tónlistarskólans á Egilsstöðum 2020-2021
5.11 202005081 - Skóladagatal Tónlistarskólans í Fellabæ 2020-2021
5.12 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

6. 2005013F - Félagsmálanefnd - 183

6.1 202002010 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2020
6.2 202005142 - Fjárhagsáætlun ársins 2021 fyrir félagsþjónustu
6.7 201910145 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2020
6.8 202003121 - Ábending fá Búnaðarsambandi Austurlands vegna Covid-19
6.9 202005143 - Réttur til atvinnuleysisbóta og/eða fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga á tímum COVID-19
6.10 202005032 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.
6.11 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

7. 2005001F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 89

7.1 202005018 - Framtíðar skautasvell
7.2 201910031 - Ungmennaþing
7.3 200812035 - Miðbær Egilsstaða
7.4 202004164 - Sumarstörf 2020
7.5 202001041 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum, húsnæðismál