Bæjarstjórnarfundur 18. mars

Miðvikudaginn 18. mars 2020 klukkan 17:00 verður 310. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn í fundarsal bæjarstjórnar. Hægt er að fylgjast með fundinum í  beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1.   202002062 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2020 

2.   202002115 - Ársreikningur 2019 

Fundargerð

3.   2003003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 505

3.1   202001001 - Fjármál 2020
3.2   202002115 - Ársreikningur 2019
3.3   202001052 - Fundargerðir stjórnar HEF - 2020
3.4   202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
3.5   202002016 - Stjórn Sambands íslenskra sveitafélaga - fundargerðir 2020
3.6   201909022 - Frístund 2019-2020
3.7   202002137 - Fræðasetur eða sögustofa á Fljótsdalshéraði
3.8   202003024 - Barnvæn sveitarfélög. Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
3.9   201911081 - Beiðni um svör vegna mála hjá skipulags- og umhverfissviði
3.10 202003019 - Samfélagssmiðjan, íbúðir fyrir aldraða

4. 2003011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 506

4.1   202001001 - Fjármál 2020
4.2   2003007F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 31
4.3   202002124 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2020
4.4   202001052 - Fundargerðir stjórnar HEF - 2020
4.5   202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
4.6   202002128 - Aðalfundur Ársala bs 2020
4.7   202002095 - Fundargerðir Ársala bs 2020
4.8   202001063 - Krabbameinsforvarnir og þjónusta við krabbameinssjúklinga
4.9   202003062 - Hreindýraráð, beiðni um sameiginlega tilnefningu
4.10 202003069 - Viðbragðsáætlun Fljótsdalshéraðs við heimsfaraldri inflúensu
4.11 202003068 - Starfsáætlun bæjarráðs 2020
4.12 202002076 - Samráðsgátt, reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns

5.   2003005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 128

5.1   201509024 - Verndarsvæði í byggð
5.2   202002003 - Vinnuskóli 2020
5.3   202003021 - Samfélagssmiðjan, snúningsplan fyrir strætó
5.4   202002078 - Viðhald á sauðfjárveikivarnagirðingum
5.5   201902128 - Milliloft Egilsstaðaskóla
5.6   201906113 - Breyting á deiliskipulagi við Lagarfossvirkjun, áform um vindmyllur
5.7   202003030 - Beiðni um framkvæmdaleyfi: Bakkavörn á 200 m löngum kafla á bakka Hálslóns í Kringilsárrana
5.8   201908165 - Vetrarþjónusta 2019 - 2020
5.9   201912137 - Ábendingar um snjómokstur frá íbúum
5.10 202002114 - Heilsueflandi samfélag - aðgengi að stofnunum sveitafélagsins
5.11 202003020 - Samfélagssmiðjan, skilti við botlangagötur
5.12 202003022 - Umsókn um uppsetningu á hreindýraskúlptúr á Egilsstöðum
5.13 202003011 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Mýrar sumarhúsalóð
5.14 202002134 - Leyningur - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
5.15 202002107 - Beiðni um breytingu á nafni lóðar Sauðhaga1 lóð 2
5.16 202002116 - Breytingar á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps, auglýsing
5.17 202003029 - Umsókn um styrk til samgönguleiðar (styrkvegir)
5.18 202002112 - Fundargerð 154. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands 2020

6.   2003002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 100

6.1   201906037 - Landvarsla á Víknaslóðum og nágrenni 2020
6.2   202002121 - Fundargerð Héraðsskjalasafns Austfirðinga 24.2. 2020
6.3   202003036 - Hin gáttin til Íslands er Austurland
6.4   202002129 - Umsókn um menningarstyrk
6.5   202002130 - Umsókn um menningarstyrk
6.6   202003038 - Umsókn um menningarstyrk
6.7   202002137 - Fræðasetur eða sögustofa á Fljótsdalshéraði
6.8   202003045 - Afleiðingar og aðgerðir vegna Covid19
6.9   202003022 - Umsókn um uppsetningu á hreindýraskúlptúr á Egilsstöðum

7.   2003004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 287

7.1   202003033 - Viðbragðsáætlanir vegna Covid-19 í grunnskólum
7.2   202003026 - Skólaakstur úr Jökulsárhlíð í Fellaskóla
7.3   202003028 - Erindi frá skólastjórnendum til bæjarfulltrúa
7.4   201909022 - Frístund 2019-2020
7.5   202003027 - Þjónusta við börn af erlendum uppruna
7.6   202003024 - Barnvæn sveitarfélög. Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
7.7   201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

8.   2002007F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 87

8.1   202002034 - Ungt fólk og lýðræði 2020
8.2   202002083 - Samfélagsverkefni - Erasmus
8.3   202001139 - Vetrarþjónusta - mokstur, hálkuvarnir o.fl.
8.4   202001140 - Málefni grunnskóla
8.5   202001030 - Kosningar í nýju sveitarfélagi 2020
8.6   201901092 - Milljarður rís
8.7   201910192 - Tíðavörur í skóla og félagsmiðstöðvar
8.8   202003005 - Nýung - grænfána félagsmiðstöð

Almenn erindi

9.   202002041 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - Ferðaþjónustan Óseyri
10. 202002065 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar, Hótel Svartiskógur