Bæjarstjórnarfundur 18. júní

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

Fimmtudaginn 18. júní 2020 klukkan 17:00 verður 317. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2006004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 516

1.1   202001001 - Fjármál 2020
1.2   202005185 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
1.3   202006011 - Fundir bæjar- og sveitastjóra á Austurlandi
1.4   202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
1.5   202003063 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2020
1.6   202006013 - Greining á fjármálum sveitarfélaga í kjölfar Covid-19
1.7   201709008 - Ísland ljóstengt
1.8   202005216 - Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2019
1.9   202005214 - Byggingarnefnd menningarhúss
1.10 202006024 - Átak í fráveituframkvæmdum
1.11 202006025 - Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs 2020
1.12 202005218 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (notendaráð), 838. mál

2. 2006008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 517

2.1   202001001 - Fjármál 2020
2.2   202005185 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
2.3   202006011 - Fundir bæjar- og sveitastjóra á Austurlandi
2.4   202002095 - Fundargerðir Ársala bs 2020
2.5   202006064 - Fundargerðir stjórnar Brunavarna á Austurlandi 2020
2.6   202006036 - Sumarleyfi bæjarstjórnar 2020
2.7   202004031 - Forsetakosningar 27. júní 2020
2.8   202006054 - Ársfundur Austurbrúar ses. 2020
2.9   202005214 - Byggingarnefnd menningarhúss
2.10  202003096 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf
2.11 201910127 - Þjónustusamningur vegna náms barna með lögheimili í Fljótsdalshreppi
2.12 202004128 - Egilsstaðaflugvöllur - Ástand og uppbygging
2.13 202002070 - Tesla hleðslustöðvar

3. 2006005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 134

3.1   202004010 - Staða framkvæmda, mars 2020
3.2   201509024 - Verndarsvæði í byggð
3.3   201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
3.4   202005194 - Langtímastæði fyrir ferðavagna
3.5   202006029 - Beiðni íbúa í Kelduskógum og Litluskógum um að lokað verði fyrir hringakstur í hverfinu.
3.6   202006030 - Umsókn um vegsvæði úr landi Vatnsskóga
3.7   202006007 - Árskógar 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.8   202006028 - Flúðir - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.9   202006016 - Tjarnarbraut 11 - Umsókn um byggingarleyfi
3.10 201902035 - Ferjukíll - lóðir
3.11 202006032 - Smáhýsi án leyfis í þéttbýli
3.12 202002134 - Leyningur - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.13 202003107 - Úlfsstaðaskógur 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.14 202005057 - Birnufell 1/Lóð 1. - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

4. 2006003F - Atvinnu- og menningarnefnd - 106

4.1   201911016 - Fundargerð starfshóps um Úthéraðsverkefni
4.2   202005176 - Lifandi tónlist á veitingahúsum í sumar; Iðandi líf á Egilsstöðum
4.3   202005034 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum á tímum Covid 19
4.4   202005146 - Vefmyndavélar
4.5   202006023 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2020
4.6   202002089 - Gagnaver

Almenn erindi

5. 202005185 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024