Bæjarstjórn í beinni í dag, miðvikudag


209. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. janúar 2015 og hefst hann kl. 17.00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1501001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 11
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501038 - Starfsstöð Rarik á Fljótsdalshéraði
1.2. 201501019 - Sóknaráætlun Austurlands
1.3. 201501023 - Egilsstaðastofa, upplýsingamiðstöð
1.4. 201501022 - Samningur um tjaldsvæðið á Egilsstöðum
1.5. 201501021 - Þjónustusamfélagið á Héraði, samningur
1.6. 201501014 - Kerfisáætlun 2015-2024
1.7. 201411028 - Frumkvöðlasetur
1.8. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs

2. 1501005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 14
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501050 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2015
2.2. 201401127 - Tjarnarland, umsjögn sveitarfélagsins
2.3. 201412053 - Fundargerð 120. fundar Heilbrigðsnefnar Austurlands
2.4. 1412014F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 134
2.5. 201412065 - Umsókn um byggingarleyfi
2.6. 201412062 - Umsókn um byggingarleyfi
2.7. 201408030 - Mánatröð 8, umsókn um sameiningu
2.8. 201411109 - Umsókn um byggingarleyfi - Viðbygging við Valaskjálf
2.9. 201410129 - Umsókn um byggingarleyfi /Sumarhús 2
2.10. 201410130 - Umsókn um byggingarleyfi/Sumarhús 3
2.11. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
2.12. 201501002 - Ylströnd við Urriðavatn, deiliskipulag
2.13. 201411055 - Hátungur deiliskipulag
2.14. 201211010 - Kröflulína 3, 2014
2.15. 201408031 - Hvammur II, aðalskipulagsbreyting
2.16. 201411072 - Grímsárvirkjun deiliskipulag
2.17. 201409115 - Fyrirhuguð niðurfelling Fremri-Galtastaðavegar af vegaskrá
2.18. 201401195 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
2.19. 201412079 - Samkomulag, samstarf um Endurvinnslukort
2.20. 201501051 - Hraðatakmörkun á Eiðum
2.21. 201412037 - Skýrsla um neysluveitu /Vallarhús á Vilhjálmsvelli
2.22. 201501014 - Matslýsing vegna Kerfisáætlunar 2015-2024
2.23. 201412080 - Umsókn um tímabundið áfengisleyfi
2.24. 201412031 - Deiliskipulag Miðás(Suður,Brúnás)breyting
2.25. 201501086 - Almenningssamgöngur 2015

3. 1501006F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 211
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201211118 - Samningur um skólaskrifstofu Austurlands og hlutverk hennar varðandi málefni fatlaðs fólks
3.2. 201501056 - Símenntun/fræðsla fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla
3.3. 201501053 - Skjalavarsla í leik- og grunnskólum
3.4. 201501058 - Námskeið fyrir skólanefndir
3.5. 201501052 - Skólaakstur - umsókn
3.6. 201501057 - Gátlisti um ábyrgð skólanefnda skv. lögum og reglugerðum
3.7. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

4. 1412009F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 7
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201411043 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2015
4.2. 201501024 - Undirbúningshópur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ 2017
4.3. 201411103 - Aðstaða fyrir hópfimleika
4.4. 201411165 - Ósk um gjaldfrjálsa notkun á fjölnotahúsinu í Fellabæ
4.5. 201410031 - Styrkumsókn vegna fjórðungsmóts hestamanna 2015
4.6. 201410049 - Umsókn um styrk vegna ferðakostnaðar á æfingar með drengjalandsliði Íslands í hópfimleikum og keppni á Evrópumeistaramóti í Laugardalshöll 15.-17. október 2014.
4.7. 201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung
4.8. 201408082 - Tómstunda- og forvarnafulltrúi
4.9. 201501040 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar

5. 1412005F - Náttúruverndarnefnd - 2
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201411035 - Ályktanir aðalfundar SSA 2014
5.2. 201410123 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2014
5.3. 201411045 - Aðalskipulagsbreyting, Uppsalir í Eiðaþinghá
5.4. 201301254 - Eyvindará II, aðalskipulagsbreyting
5.5. 201408031 - Hvammur II, aðalskipulagsbreyting
5.6. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
5.7. 201412019 - Tilnefning á fulltrúa Fljótsdalshéraðs í stjórn NA
5.8. 201411081 - Landsvirkjun, bakkavarnir neðan Lagarfljótsbrúar

Fundargerðir til kynningar
6. 1412001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7. 1412011F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8. 1501003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 279
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9. 1501009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 280
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Almenn erindi
10. 201501128 - Skipan í nefndir og ráð á vegum Fljótsdalshéraðs


16.01.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri