Fréttir

Leiklist: Helgarnámskeið í Sláturhúsinu

Listkennsludeild Listaháskóla Íslands í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stendur fyrir námskeiði fyrir kennara og aðra áhugasama á Austurlandi dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi í Sláturhúsinu á Egi...
Lesa

HEF: Heitavatnslaust í nokkrum hverfum á morgun

Á morgun þriðjudaginn 15. september verður heitt vatn tekið af stofnlögn fyrir iðnaðarhverfi og hlíðarhverfi (hæðin) á Egilsstöðum vegna viðgerðar á stofnlögn í Tjarnarbraut. Þá verður einning heitavatnslaust í Litluskógum...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

223. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. september 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á ...
Lesa

Heitavatnslaust á nokkrum stöðum á Egilsstöðum á morgun

Heitavatnslaust verður á miðbæjar- og suðursvæði Egilsstaða frá klukkan 12.30 föstudaginn 11. september vegna viðgerðar á stofnlögn í gatnamótum Selás og Tjarnarbrautar. Þá verður akrein að Tjarnarbraut frá Selás lokað. Vi...
Lesa

HEF: Viðgerð við Tjarnarbraut frestað

Viðgerð á stofnlögn á gatnamótum Tjarnarbrautar og Selás, sem fara átti fram í í dag, er frestað til föstudags vegna ófærðar á flugi. Heitt vatn verður þar af leiðandi ekki tekið af núna í dag miðvikudag 9. september.
Lesa

Til þeirra sem selja gistingu á Fljótsdalshéraði

Upplýsingar um auglýst gistirými til ferðamanna er að finna á sérstökum netsíðum. Þær upplýsingar eru opnar öllum og þar með hefur Fljótsdalshérað, Sýslumaður, Heilbrigðiseftirlit og Vinnueftirlitið aðgang að upplýsingum ...
Lesa

Vetraráætlun strætó

Vetraráætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði tók gildi 31. ágúst. Leiðaáætlunina má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins www.fljotsdalsherad.is og á stoppistöðvum. Þá tók vetraráætlun SVAust gildi þriðjudagin...
Lesa

Ert þú með lögheimili þitt rétt skráð?

Ágæti íbúi Fljótsdalshéraðs. Ert þú með lögheimili þitt rétt skráð? Samkvæmt 1. gr. laga um lögheimili, er lögheimili manns sá staður þar sem hann hefur fasta búsetu. Þannig er litið á að eðlilegt sé að viðkomandi a...
Lesa

Heimildarmyndahátíð á laugardaginn

Heimildarmyndahátíð fer fram í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 5. september kl. 17.00. Sýndar verða þrjár myndir en þær eru: "Ef veður leyfir", eftir Huldar Breiðfjörð, "Systur", eftir Helenu Stefánsdóttur og "Drottins...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

222. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. september 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa