Fréttir

Sundlaugin lokuð vegna sundmóts

Vegna sumarhátíðar UÍA um helgina verður sundlaug Egilsstaða lokuð frá kl. 16.00 föstudaginn 10. júlí til kl. 13.00 laugardaginn 11. júlí. Héraðsþrek verður opið þó svo laugin sé lokuð vegna sundmóts. Starfsfólk ÍÞE  
Lesa

Bætt aðstaða fyrir ferðamenn á Egilsstöðum

Tekin hafa verið í notkun almenningssalerni á Egilsstöðum en þau eru í Egilsstaðastofu, Gestastofu Fljótsdalshéraðs, að Kaupvangi 17. Fljótsdalshérað setti fjármagn í uppbyggingu á þessari aðstöðu sem er hin ágætasta og ley...
Lesa

Heitavatnslaust á svæði HEF á morgun föstudag

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitunnar verður heitavatnslaust á ÖLLU veitusvæði hitaveitu Egilsstaða og Fella föstudaginn 3. júlí frá klukkan 13 og fram eftir kvöldi. Gætið þess að neysluvatnskranar séu örugglega loka...
Lesa

Hlaupið gegn sjálfsvígum ungra karla

Tólf manna hlaupahópur undir merkjum forvarnarverkefnisins Útmeð‘a hélt í gærmorgun, 30.júní, í hringhlaup um landið. Lagt var upp frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands við Efstaleiti í Reykjavík. Hlaupararnir stefna að því ...
Lesa