Fréttir

Bæjarstjórn í beinni

170. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn ...
Lesa

Kveðja til kvenfélaga á Héraði

Í dag, 1. febrúar, er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar á 80 ára afmæli KÍ  árið 2010. Var það gert til að vekja athygli á miklu ...
Lesa