Fréttir

Atvinnumálaþing í Valaskjálf

Atvinnumálaþing verður haldið í Valaskjálf, á morgun föstudaginn 6. mars og hefst kl. 14.00. Þingið er haldið að frumkvæði atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs í samvinnu við Þróunarfélag Austurlands.
Lesa

Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs í auglýsingu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur auglýst tillögu að Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, samkvæmt 18.gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan er til sýnis á skrifstofum Fljótsdalshéraðs í Fellabæ og hjá Skip...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

Í dag, 4. mars, kl. 17.00 verður haldinn 93. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, undir Stjórns...
Lesa