Fréttir

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 7. nóvember, kl. 17.00 verður haldinn 66. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér t...
Lesa

Dagar myrkurs á Fljótsdalshéraði

Dagar myrkurs hefjast á morgun, 7. nóvember. Margt verður á dagskrá þessara daga á Fljótsdalshéraði. Má þar nefna rokktónleika í vegaHúsinu, ljósastund við Gálgaklett, drungalega stemningu í sundlauginni, ljósmyndasýningu í S...
Lesa

Hjálmar og félagar sænskir meistarar

Hjálmar Jónsson varð á mánudaginn, 29. október, sænskur meistari með liði sínu IFK Gautaborg þegar þeir unnu Trelleborg í lokaleiknum í sænsku deildinni. Eins og flestir vita er Hjálmar fæddur og uppalinn á Egilsstöðum og hóf ...
Lesa