Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd eftir: Jessica Auer
25.04.24 Fréttir

,,Heiðin" gefur innsýn í veruleika Seyðfirðinga

Heiðin stendur til 8. júní og samanstendur af nýlegum ljósmyndum og myndböndum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer.
Tilkynning frá HEF veitum
24.04.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Að tilmælum Heilbrigðiseftirlitsins skulu íbúar og eigendur atvinnuhúsnæðis á Strandarvegi sjóða allt neysluvatn þar til staðfest hefur verið að mengun sé ekki lengur í vatninu.
Nýtt merki Hammondhátíðar eftir Vilhjálm Warén
24.04.24 Fréttir

Hammondhátíð haldin í 16. skipti

Hátíðin verður sett sumardaginn fyrsta og varir í fjóra daga
Dansa inn sumarið
24.04.24 Fréttir

Dansa inn sumarið

Í Múlaþingi verður dansað í Sláturhúsinu á Egilsstöðum og í íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi frá 16:30-18:00, öll velkomin og frítt er inn á viðburðinn!
Skráning í sumarfrístund er hafin
24.04.24 Fréttir

Skráning í sumarfrístund er hafin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir börn fædd 2015-2018
Nýjar lóðir við Borgarland og Víkurland
24.04.24 Fréttir

Nýjar lóðir við Borgarland og Víkurland

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að auglýsa nýjar íbúðarhúsalóðir við Borgarland og athafnalóðir við Víkurland, lausar til úthlutunar.
Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði
23.04.24 Fréttir

Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði

Verkið nefnist Ríkið - nýr kjallari og færsla húss. Verkið skal vinna samkvæmt útboðs- og verklýsingu, ásamt þeim gögnum sem þar er vísað til.
Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn
22.04.24 Fréttir

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi.
Vorboðinn ljúfi er lentur í Hafnarhólma
19.04.24 Fréttir

Vorboðinn ljúfi er lentur í Hafnarhólma

Í kringum eitt þúsund lundar hafa snúið aftur í holurnar sínar í Hafnarhólma undanfarin kvöld en búist er við öðru eins næstu daga.
Nýting og umhverfisvitund í leikskólum Múlaþings
16.04.24 Fréttir

Nýting og umhverfisvitund í leikskólum Múlaþings

Liður í því að huga að umhverfinu er að minnka notkun plasts og þar spilar pokanotkun stóra rullu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?