Atvinna með stuðningi

Markmiðið er að sem flest fatlað fólk eigi kost á starfi á almennum vinnumarkaði við hlið ófatlaðs fólks og fái til þess nauðsynlegan stuðning.  Hentug störf í fyrirtækjunum eru metin með tilliti til atvinnu fyrir fatlað fólk.