Thursday, May 05, 2016
Icelandic(IS)
   
Text Size

Welcome to the website of Touring club of Fljótsdaldshérað

Styrkur úr Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða

There are no translations available.

Það er ánægjulegt að segja frá því að verkefnið "Perlur Fljótsdalshéraðs" fékk styrk úr Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða til að útbúa og setja skilti á upphafsstað gönguleiða á Perlur Fljótsdalshéraðs.
Við erum að sjálfsögðu afar glöð og þakklát fyrir þennan styrk. 

 

Páskaganga - Kirkjuganga

There are no translations available.

Á páskadag 27.mars verður gengið að eyðibýlinu Hátúnum og þaðan til kirkju á Þingmúla þar sem páskamessa byrjar kl. 14, fyrir þá sem það vilja.  Páskaegg verða í boði eins og vanalega á leiðinni

Mæting við Landsstólpa (gamla tjaldstæðið) á Egilsstöðum kl. 10.
Sameinast í bíla.  Allir velkomnir verð kr. 500.-

 

   

Kynning á ferðum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs í Reykjavík

There are no translations available.

Kynning á ferðum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs 2016 um Víknaslóðir 19-21.júlí og um Lónsöræfi 8.-11.ágúst.
Staður: Hús Ferðafélag Íslands, Mörkinni 6, Reykjavík (í risi fyrir ofan skrifstofu) 8.mars kl.20.
Allir velkomnir

   

Ferðaáætlun FFF - ferðir 2016

There are no translations available.

Ferðaáætlunin fyrir 2016 er komin á vefinn - smellið á "ferðir" hér fyrir ofan

   

Kirkjugangan 27.desember 2015

There are no translations available.

Gengið frá Geitagerði í Valþjófsstað með viðkomu á Skriðuklaustri í fylgd séra Vigfúsar Ingvarssonar.
Hátíðarguðþjónusta kl. 14 í Valþjófsstaðarkirkju.  Prestur séra Ólöf Margrét Snorradóttir.
Mæting við Landsstólpa (gamla tjaldstæðið) á Egilsstöðum kl.10. Sameinast í bíla.
Allir velkomnir.  Verð kr. 500 + þátttaka í eldsneyti.

 

   

Page 1 of 36

Banner

Next tours

There are no upcoming events currently scheduled.

Calendar

May 2016 June 2016
Su Mo Tu We Th Fr Sa
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31