Thursday, January 29, 2015
Icelandic(IS)
   
Text Size
Please update your Flash Player to view content.

Welcome to the website of Touring club of Fljótsdaldshérað

Göngur í tengslum við Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar

There are no translations available.

Ferðafélagið hefur ákveðið að tileinka Sigfúsi Sigfússyni, þjóðsagnaritara einn sunnudag í mánuði, með því að ganga á staði tengda þjóðsögum hans. 

Hér má sjá næstu ferðir sem tileinkaðar eru Sigfúsi. Það er líka hægt að sjá þær undir flipanum "Viðburðir" hér á síðunni. 

 

15. febr.  Gengið að Skrugguvatni í fylgd Helga Hjálmars Bragasonar

                Rifjuð upp sagan um nykurinn í vatninu.

15. mars Gengið að Skinnbeðju í fylgd Elínar Tryggvadóttur

                  Rifjuð upp sagan um nykurinn í vatninu.


19. apríl  Farið að Faxatjörn við Hallfreðarstaða-hjáleigu í fylgd
                Páls Pálssonar.

                Rifjuð upp sagan um nykurinn í tjörninni.                
                Þeir sem vilja ganga síðan að Gljúfravatni.

Mæting kl. 10, við Landstólpa Egilsstöðum

(gamla tjaldstæðið). Sameinast í bíla. Allir velkomnir.              FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐS

Verð kr. 500 + þátttaka í eldsneyti.

 

Við viljum líka minna á sunnudagsgöngurnar okkar sem farnar eru alla sunnudaga. Hægt er að sjá yfirlit yfir göngurnar undir flipanum "Viðburðir" hér á síðunni.

 

Það er svo hægt að skrá sig í ferðir hjá okkur næsta sumar, yfirlit yfir þær ferðir sem eru í boði hjá okkur má sjá undir flipanum "Ferðir". 

Skráningar í ferðir félagsins berist á netfang okkar:  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it

 

Jólakveðja

There are no translations available.

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða.

Við hlökkum til ævintýra ársins 2015 og vonumst til að sem flestir sjái sér fært að njóta þeirra með okkur. Við viljum minna á að ferðaáætlun okkar fyrir árið 2015 er komin undir flipann "Ferðir" hér á síðunni. 

Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs en opnar aftur kl. 09:00 þann 5. janúar.

Góðar stundir!

 free wallpaper 1680x1050 christmas decoration snow flake silver

   

Ferðaáætlun FFF - ferðir 2015

There are no translations available.

Það eru komnar inn upplýsingar um ferðaáætlun Ferðafélagsins fyrir árið 2015, hægt er að skoða áætlunina undir flipanum "Ferðir" hér á síðunni.
Glæsilegar ferðir í boði, allir að reima á sig gönguskóna næsta sumar!

   

Sunnudagsgöngur í vetur

There are no translations available.

Þann 1.október n.k. hefst vetrardagskráin okkar í sunnudagsgöngum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs.  Það verður áfram mæting kl. 10 við Landsstólpa (gamla tjaldstæðið) á Egilsstöðum, en ákveðið á staðnum hvert skal halda, fer eftir veðri og hópnum.

Hvetjum fólk til að mæta í sunnudagsgöngurnar í vetur
Allir velkomnir
Verð kr. 500 + þátttaka í eldsneyti

   

Vinningar í gönguleikjum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

There are no translations available.

Dregið hefur verið í gönguleikjum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, eftirtaldir hlutu vinninga:

Heiðarbýlin í göngufæri:

Barnavinningur - aðeins 1 barn skilaði Heiðarbýlakorti að þessu sinni.
Guðný Halla Sólilja - Gjafabréf frá Versluninni Skógum kr. 7.500

María Hjarðar - Gjafakort í 66° Norður kr. 30.000, gefið af Fljótsdalshéraði
Lilja Óladóttir - Vík peysa að eigin vali, gefið af 66° Norður
Þorgerður Guðmundsdóttir - Göngustafir, gefið af Vopnafjarðarhreppi
Úrsa Vilhjálmsdóttir - Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á veitingastaðnum "Hjá okkur" á
                               Síreksstöðum í Vopnafirði, gefið af Vopnafjarðarhreppi

Perlur Fljótsdalshéraðs:

Barnavinningar:
Petra Rún Birgisdóttir - Tvö pússuspil frá A4 
Mattý Rós Birgisdóttir - Gjafabréf frá Versluninni Vík
Rebekka Lisbet Sharam - Gjafabréf frá Versluninni Skógum

Helga Gunnlaugsdóttir - Visa/gjafakort kr. 30.000 gefið af Arionbanka
Halldóra Eyþórsdóttir - Gjafabréf í Versluninni Skógum, gefið af Fljótsdalshreppi
Ingileif Andrésdóttir - Gjafabréf kr. 10.000 frá Gistihúsinu á Egilsstöðum
Ágúst Lúðvíksson - Kvöldverður fyrir tvo á sumarhlaðborði frá Hótel Hallormsstað
Hjördís Hilmardóttir - Tveggja manna herbergi 1 nótt frá Laugarfell Highland Hostel
Ásdís Helga Bjarnadóttir - Fótsnyrting frá Fótataki
Margrét Samsonardóttir - Ferð að eigin vali 2015 með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs
Hrafnkell Lárusson - Gisting fyrir fjölskyldunar í tvær nætur í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Við þökkum gefendum vinninga innilega fyrir góðar undirtektir - án þessara gjafa gætum við ekki verið með þessa skemmtilegu gönguleiki.

 

   

Page 1 of 33

Banner

Next tours

Sunnudagsganga
February 01, 2015 (10:00)

Mæting við Landsstólpa (gamla tjaldstæðið) á Egilsstöðum kl. 10
Ákveðið á staðnum hvert verður gengið
Sameinast í bíla - Allir velkomnir
Verð kr. 500 + þátttaka í eldsneyti


Hjördís 899 0241
Sunnudagsganga
February 08, 2015 (10:00)

Mæting við Landsstólpa (gamla tjaldstæðið) á Egilsstöðum kl. 10
Ákveðið á staðnum hvert verður gengið
Sameinast í bíla - Allir velkomnir
Verð kr. 500 + þátttaka í eldsneyti


Hjördís s. 899 0241

Calendar

January 2015 February 2015
Su Mo Tu We Th Fr Sa
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31